Messa í Kvennabrekkukirkju Okkar eini sanni sr. Snævar Jón Andrésson var með messu í Kvennabrekkukirkju fyrir alla þá sem vildu. Það fór góður hópur og naut þessarar stundar. Þökkum við sr. Snævari kærlega fyrir okkur.