Nýta allar sólarstundirnar

Mikið er um „glugga veður“ þessa dagana en þegar hitatölurnar fara nálgast tveggjastafa tölu, þá er hægt að setjast út og njóta sólargeislanna. Sumum fannst enn eitthvað napurt og voru því betur klæddir en aðrir.

Það er nauðsynlegt að kíkja aðeins út þó svo það sé í stuttan tíma því sólin og súrefnið (hreina loftið í sveitinni) gera okkur svo gott og hressir okkur við 😉