Farið var af stað með afmælis“börn“ janúar mánaðar (2 af 3) til að nýta gjafabréfin sem þau fengu í afmælisgjöf frá Fellsenda (máltíð fyrir einn á Dalakoti).
Bára og Erla Þrúður voru hinar kátustu með ferðina og matinn.
Á meðan við skruppum í þessa skvísuferð þá skemmtu aðrir sér heima, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.