Októberfest!

Í dag vorum við með októberfest þar sem við gæddum okkur á kjúklingasnitseli, kolkrabbapylsum, frönskum, súrum gúrkum og steiktum gulrótum og hvítkáli. Síðan var boðið upp á pretzels í kaffinu. Þetta vakt allt mikla lukku en því miður gleymdist að taka mynd af matnum.
Iðjukonur klæddu sig svo upp í tilefni dagsins 😉