Páska BINGÓ!! Hið árlega páska bingó var haldið í dag, Páskadag, undir stjórn Erlu Friðriksdóttur, hjúkrunarfræðings. Bingóið vekur ávallt mikla lukku meðal íbúanna þó svo það nái ekki allir að sitja allan tímann.