Síðasta skipti Steinku Páls fyrir sumarfrí

Í dag var síðasti dagurinn hennar Steinku hjá okkur fyrir sumarfrí. Það var vel mætt og vel tekið undir söng og spil. Nokkrir prófuðu að slá taktinn á tamborínu og þótti skemmtilegt. Virkilega gaman að vanda og þökkum við Steinku kærlega fyrir að koma til okkar.

Við sjáum hana vonandi aftur í haust 🙂