Skroppið að Eiríksstöðum í Haukadal Í dag var ákveðið með skömmum fyrirvara að skreppa að Eiríksstöðum í Haukadal. Það fóru fjórir vaskir menn, ásamt fylgdarliði, og hlýddu á merka sögu Eiríks rauða. Þeir sem vildu fengu að prófa að handfjatla meðal annars exi og skjöld.