Þóra 83 ára afmæli Í dag, 12.október, fagnaði Þóra okkar 83ja ára afmæli sínu. Hún bað um brauðtertu í tilefni dagsins og fékk hana auðvitað. Hún var glöð með daginn. Síðar um daginn var farið í keilukeppni við góðar undirtektir.