Afmælisdagur Þóru er í dag og því ber að fagna. Hún er hvorki meira né minna en 84 ára og gerir hana því aldursforsetann okkar! Hún bauð upp á súkkulaðitertu með kaffinu í dag og svo hélt veislan áfram í kvöldmatnum þegar boðið var upp á smurbrauð.
Innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins kæra Þóra.





