Tónleikar milli mála

Anna E., starfsmaður, heldur áfram að spila fyrir okkur dásamlega tóna. Þeir sem vilja geta fengið óskalag hjá henni. Við þökkum henni kærlega fyrir þetta frábæra framtak.