Tvisvar í viku höfum við notalega stund saman þar sem hlustað er á upplestur á bókum (núna hlustum við á Röskun eftir Írisi Ösp Ingjaldsdóttur), drögum fyrir gluggana, slökkvum ljósin og fáum okkur heitt kakó ásamt kexi. Þessi stund er vel sótt og virkilega hugguleg.
