Valentínusardagurinn Ástin liggur víða í loftinu þennan daginn og ekkert síður hér hjá okkur. Við héldum upp á þennan kærleiksríka dag og höfðum gaman.