Vísindanámskeiðið heldur áfram Nóg var um að vera í dag þar sem Vísindanámskeiðið var fyrir hádegi og eftir hádegi var hlustað á upplestur úr bókinni Röskun (ekki má gleyma heita kakóinu).