Við bættum við spila- og afþreyingarsafnið okkar í dag. Mikil ánægja var með þau spil sem við prófuðum og kveiktum við smá spilaneista í mannskapnum 🙂
Meðan nokkrir spiluðu ný spil fóru aðrir og þjálfuðu líkamann í nýja fjölþjálfanum okkar ásamt lóðunum.
Margt nýtt hjá okkur og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.