Grænn þemadagur Eins og gengur og gerist hjá okkur, þá er amk einn þemadagur í mánuði og varð GRÆNN fyrir valinu í dag 😉 Eitthvað var nú lítið um myndatöku en það náðist þó ein mynd af skrautinu okkar og að sjálfsögðu fólkinu okkar líka.