https://www.mbl.is/atvinna/7892/
Umsóknarfrestur er til 1.maí’23
________________________________
Hjúkrunarfræðingur sumarafleysingar
Fellsendi hjúkrunarheimili óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í sumarafleysingar.
Heimilið er staðsett í fallegri sveit Miðdala, um 20 km fyrir sunnan Búðardal. Á Fellsenda er rekið hjúkrunarheimili fyrir 27 íbúa sem glíma við geðsjúkdóma/geðfatlanir af ýmsum toga. Á Fellsenda ríkir góður starfsandi og heimilisbragur enda er starfið þar framsækið og metnaðarfullt.
Getum boðið uppá gistingu á staðnum
Nánari upplýsingar um starfið gefur Helga Garðarsdóttir framkvæmdarstjóri hjúkrunar í síma 694-2386 eða á helga@fellsendi.is
https://alfred.is/starf/hjukrunarfraedingur-sumarafleysingar-3
______________________________________________________________________
Hjúkrunarheimilið Fellsendi – starf í eldhúsi
Óskað eftir aðstoðarmanni í eldhúsið á Fellsenda.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi samtökum fyrirtækja í atvinnurekstri og viðkomandi stéttarfélags. Starfið fellst í aðstoð við matreiðslu, uppvask og þrif. Starfið er 89% vinna, unnið þriðjudaga til föstudaga frá 8-16.
Möguleiki á minna starfshlutfalli eftir samkomulagi.
Fyrirspurnir og umsóknir sendist til Heiðrúnar Söndru á netfangið eldhus@fellsendi.is
eða síma 772-0860.