Pizzaferð í Borgarnes

Bestu ferðirnar eru þær sem eru planaðar með mjög stuttum fyrirvara. Þannig var það í dag þegar mæðgurnar, Helga hjúkrunarforstjóri og Eva dóttir hennar, ákváðu að skreppa með Önnu Þóru og Karl í pizzaferð í Borgarnes. Kátínan leyndi sér ekki 🙂