Grænn þemadagur Í hverjum mánuði eru haldnir þemadagar og var komið að þeim græna núna í nóvember. Eitthvað gleymdist nú að taka myndir og þá sérstaklega af matnum en starfsmenn eldhúsins eru mjög duglegir að taka þátt í þessum þemadögum.