3.janúar átti Ásdís Sól afmæli og varð hún hvorki meira né minna en 65 ára gömul. Eins og vaninn er á heimilinu að þá fær afmælis“barnið“ að velja hvað er með kaffinu og valdi Ásdís að hafa heitt rúllutertubrauð.
Við óskum Ásdísi innilega til hamingju með daginn sinn!