Skvísuferð

7.janúar sl. var tekin sú skyndiákvörðun að skreppa í smá bíltúr. Silja (starfsmaður) ákvað að skreppa með Daníelu og Önnu Þóru á Dalakot í Búðardal og fá sér pizzu. Eins og sjá má á myndunum vakti þetta mikla lukku.