Erla Þrúður 67 ára 17.janúar varð Erla Þrúður 67 ára og var haldið upp á það með hennar uppáhalds kaffibrauði, heitum brauðrétti. Við óskum henni innilega til hamingju með daginn!