Boccia keppni innandyra Þegar veðrið leikur ekki við okkur og úti er kalt og nánast ófært þá finnur starfsfólkið eitthvað skemmtilegt til að gera og varð Boccia fyrir valinu núna.