Einar Björnsson, íbúi á Fellsenda, var staðráðinn í að fjölga trjánum í kringum heimilið. Hann fór því og keypti sér nokkrar vel valdar Keisara aspir og Pinna aspir. Hann fékk síðan góða aðstoð frá Óskari Birni, starfsmanni, við að planta þeim á stað sem mun fá heitið Einarslundur. Það verður gaman að fylgjast með þessu verkefni Einars í framtíðinni.
{showtime 16}