Einar 58 ára afmæli og aðventukaffi 1.desember var mikil veisla hjá okkur þar sem Einar hélt upp á sitt 58 ára afmæli og Kvenfélagið Fjóla hélt sitt margrómaða aðventukaffi. Kirkjukórinn kom og söng nokkur lög undir stjórn Sigurbjargar Kristínardóttur.