Nýr hjúkrunarforstjóri12. júnRáðinn hefur verið nýr hjúkrunarforstjóri til okkar og er það hún Þóra Baldursdóttir. Þóra er menntaður skurðhjúkrunarfræðingur með reynslu af stjórnun í heilbrigðisþjónustu. Hún útskrifaðist semSkoða nánar
Flugdrekar og spil12. júnÁfram héldum við að spila nýju spilin og er sérstaklega eitt spil sem vekur mikla lukku, eins og sést á meðfylgjandi myndum. Þeir sem vilduSkoða nánar
Ýmislegt brallað í dag10. júnVið bættum við spila- og afþreyingarsafnið okkar í dag. Mikil ánægja var með þau spil sem við prófuðum og kveiktum við smá spilaneista í mannskapnumSkoða nánar
Bingó með Erlu Friðriks07. júnFjölmennt var á Bingóinu hjá Erlu í dag og er alltaf ánægjulegt þegar margir taka þátt. Við þökkum Erlu fyrir að sjá um Bingóið fyrirSkoða nánar
Ótrúlega skemmtilegur leikur03. júnVið keyptum okkur nýtt spil á dögunum og vakti það mikla lukku. Þetta spil er góð leikfimi bæði fyrir heila og líkama 😉Skoða nánar
Anna Þóra 58 ára!30. maíÍ dag fagnaði Anna Þóra 58 ára afmæli sínu. Hún var búin að bíða mjög spennt eftir þessum degi í langan tíma og einnig búinSkoða nánar
Gudda dugleg á fjölþjálfanum28. maíNýji fjölþjálfinn kemur að góðum notum. Hér sjáum við Guddu æfa sig með dyggri aðstoð Kristbjargar starfsmanns. Frábært! meira svona….Áfram Gudda!!Skoða nánar
Ingibjörg 50 ára!27. maíÍ dag fagnar Ingibjörg, eða Inga, fimmtugs afmæli sínu. Hún valdi rjómatertu í tilefni dagsins og vakti hún mikla lukku meðal íbúa og að sjálfsögðuSkoða nánar
Göngutúr og almenn yndislegheit20. maíGóða veðrið leikur við okkur og reynum við að nýta hvern dag til að næla okkur í D-vítamín og svolítið af O2 líka 😉 Við byrjuðumSkoða nánar
Bongó blíða á Fellsenda…dag eftir dag17. maíVið höfum heldur betur verið heppin í veðra lottóinu því dag eftir dag hefur verið dásamlegt veður. Sólin dregur okkur öll út og bætir lundSkoða nánar