Fréttir.

Featured image for “Kalli 55 ára!”

Kalli 55 ára!

09. des
Kalli sprellikarl hélt upp á 55 ára afmælið sitt í dag og bauð öllum upp á súkkulaðiköku með kremi og að sjálfsögðu nóg af þeyttum
Skoða nánar
Featured image for “Jólahlaðborðið okkar”

Jólahlaðborðið okkar

04. des
Hið margrómaða jólhlaðborð okkar var haldið í dag. Ekki var að spyrja að kræsingunum því borðin svignuðu undan þeim og fékk maturinn 5 stjörnur frá
Skoða nánar
Featured image for “Sögustund, kakó og kósý”

Sögustund, kakó og kósý

02. des
Sögustundin, sem er að jafnaði tvisvar sinnum í viku, er í miklu uppáhaldi hjá íbúunum (það eru að jafnaði 14-17 manns sem sitja í hvert
Skoða nánar
Featured image for “Aðventukaffi í boði Kvenfélagsins Fjólu”

Aðventukaffi í boði Kvenfélagsins Fjólu

30. nóv
Í ár, líkt og undanfarin ár, sá Kvenfélagið Fjóla um aðventukaffið hér á Fellsenda. Félagar úr Nikkolínu komu og spiluðu fyrir okkur áður en farið
Skoða nánar
Featured image for “Skreyttum fyrir jólin – þökk sé Slysavarnadeild Dalasýslu”

Skreyttum fyrir jólin – þökk sé Slysavarnadeild Dalasýslu

27. nóv
Við eigum heldur betur góða að hér í samfélaginu sem gerðu okkur kleift að skreyta heimilið fyrir jólin. Við töpuðum öllu okkar jólaskrauti fyrir tilstilli
Skoða nánar
Featured image for “Daníela fagnar 64 ára afmæli sínu”

Daníela fagnar 64 ára afmæli sínu

11. nóv
Í dag var tveimur viðburðum fagnað en það var fyrst og fremst afmælisdegi hennar Daníelu okkar sem var gert hátt undir höfði. Hún bauð öllum
Skoða nánar
Featured image for “Fórum með vörurnar okkar á markað!”

Fórum með vörurnar okkar á markað!

25. okt
Á Haustfagnaði sauðfjárbænda í Dölum var haldinn markaður þar sem hægt var að koma með vörurnar sínar og selja gestum og gangandi. Gallerý Fellsendi lét
Skoða nánar
Featured image for “Bleiki dagurinn”

Bleiki dagurinn

24. okt
Við héldum upp á bleika daginn í dag (aðeins á eftir áætlun) en tókum hann með trompi! Allt sem hægt var að hafa bleikt var
Skoða nánar
Featured image for “Lífið í gegnum linsuna”

Lífið í gegnum linsuna

23. okt
Það er alltaf gaman að eiga myndir og segja þær meira en þúsund orð. Hér eru nokkrar sem sýna okkur lífið á Fellsenda í gegnum
Skoða nánar
Featured image for “Bleikur október og ljótufata dagurinn”

Bleikur október og ljótufata dagurinn

14. okt
Það er alltaf nóg að gera hjá okkur og í dag þá færði Daníela öllum konum á heimilinu bleika klúta, sem hún hefur verið að
Skoða nánar
Fréttir