Fréttir.

Featured image for “Nýttu afmælisgjafirnar sínar – gjafabréfin”

Nýttu afmælisgjafirnar sínar – gjafabréfin

27. feb
Farið var af stað með afmælis“börn“ janúar mánaðar (2 af 3) til að nýta gjafabréfin sem þau fengu í afmælisgjöf frá Fellsenda (máltíð fyrir einn
Skoða nánar
Featured image for “Allt mögulegt í gangi í dag!!”

Allt mögulegt í gangi í dag!!

25. feb
Það var heldur betur notalegur dagur hjá okkur í dag! Við byrjuðum á að gefa öllum konum rós í tilefni konudagsins (deginum áður) og horfðum
Skoða nánar
Featured image for “Valentínusardagurinn”

Valentínusardagurinn

13. feb
Ástin liggur víða í loftinu þennan daginn og ekkert síður hér hjá okkur. Við héldum upp á þennan kærleiksríka dag og höfðum gaman.  
Skoða nánar
Featured image for “Ýmislegt brasað í Iðjunni – vinnustofu”

Ýmislegt brasað í Iðjunni – vinnustofu

11. feb
Eitthvað hefur farið lítið fyrir því að setja hér inn það sem íbúarnir hafa verið að taka sér fyrir hendur í Iðjunni – vinnustofu en
Skoða nánar
Featured image for “Starfsmaður kynnir sig og landið sitt”

Starfsmaður kynnir sig og landið sitt

31. jan
Eugene, sem er starfsmaður hjá okkur á Fellsenda, var með kynningu á sér og landi sínu ásamt því að gefa okkur smakk af ýmsum kræsingum
Skoða nánar
Featured image for “Þorrablót Hjúkrunarheimilisins Fellsenda”

Þorrablót Hjúkrunarheimilisins Fellsenda

30. jan
Fimmtudaginn 30.janúar héldum við þorrablót þar sem við fengum góðan gest, Árna Brynjólfsson, í heimsókn með nikkuna sína. Hann spilaði og söng fyrir okkur vel
Skoða nánar
Featured image for “Bóndadagurinn”

Bóndadagurinn

30. jan
Við héldum upp á Bóndadaginn í gær, 23.janúar, þar sem allir karlmenn fengu barmblóm. Mikið var um að vera og náðust því ekki fleiri myndir
Skoða nánar
Featured image for “Þjónusta við íbúa eykst”

Þjónusta við íbúa eykst

30. jan
Þann 24.janúar kom Barbara Guðbjartsdóttir og bauð upp á Höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð. Þeir íbúar sem þessa þjónustu þiggja, greiða fyrir hana sjálfir. Barbara hefur ákveðið
Skoða nánar
Featured image for “Matreiðslunámskeið”

Matreiðslunámskeið

30. jan
Þátttakendur matreiðslunámskeiðsins vilja ólmir að myndir séu teknar í hverjum tíma. Það verður að vera til á mynd hversu gaman er og einnig hversu dugleg
Skoða nánar
Featured image for “Gleðilegt nýtt ár – 2025!!”

Gleðilegt nýtt ár – 2025!!

29. jan
Hjúkrunarheimilið Fellsendi; íbúar og starfsfólk, óska öllum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir allt á liðnu ári.
Skoða nánar
Fréttir