Aðventuferð í Stóra Múla – seinni ferðin29. janÍ dag, 18.des, skruppum við í dásamlega fallegu (en köldu) veðri í Saurbæinn að gæða okkur á vöfflum og kaffi í boði Guðrúnar E. Jóhannsdóttur.Skoða nánar
Matreiðslunámskeið29. janÁfram höldum við með matreiðslunámskeiðin og elduðu þau hamborgara í dag.Skoða nánar
Aðventuferð í Stóra Múla29. janVið fengum dásamlegt boð í vöfflukaffi til hennar Guðrúnar E. Jóhannsdóttur að Stóra Múla í Saurbæ. Hún bauð okkur að koma og þiggja veitingar íSkoða nánar
Upplestur í desember29. janOkkur var boðið að fá til okkar sveitunga til að vera með upplestur fyrir okkur á aðventunni og að sjálfsögðu þáðum við það. Eitthvað fyrirfórstSkoða nánar
Kalli 54 ára afmæli29. janÍ dag, 9.des, á hann Kalli okkar afmæli og fögnum við því! Hann bað um rjómatertu og varð ekki vonsvikinn með hana 😉 Við óskumSkoða nánar
Jólahlaðborð29. janÞann 5.des héldum við okkar margrómaða jólahlaðborð. Það var hvergi slegið slöku við og verður alltaf erfiðara og erfiðara að toppa þessi hlaðborð. Þetta varðSkoða nánar
Einar 58 ára afmæli og aðventukaffi16. jan1.desember var mikil veisla hjá okkur þar sem Einar hélt upp á sitt 58 ára afmæli og Kvenfélagið Fjóla hélt sitt margrómaða aðventukaffi. Kirkjukórinn komSkoða nánar
Verslunin Hjarta mitt16. janVala hjá versluninni Hjarta mitt, kom aftur til okkar (23.nóv) og þjónustaði okkar fólk. Frábært að fá svona góða þjónustu þar sem það eru ekkiSkoða nánar
Steinka syngur og spilar!09. janVið erum lánssöm að fá hana Steinku til okkar að spila og syngja. Hún nær vel til íbúanna og fær ólíklegasta fólk til að syngjaSkoða nánar
Gaman að prófa eitthvað nýtt!09. janÞað var gaman að sjá að keppnisskapið er enn víða sem og hvatning til annarra. Við prófuðum nýja hreyfingu/keppni í dag og fannst mörgum þettaSkoða nánar