Fréttir.

Featured image for “Messa í Kvennabrekkukirkju”

Messa í Kvennabrekkukirkju

09. apr
Okkar eini sanni sr. Snævar Jón Andrésson var með messu í Kvennabrekkukirkju fyrir alla þá sem vildu. Það fór góður hópur og naut þessarar stundar.
Skoða nánar
Featured image for “Eiríkur 74 ára”

Eiríkur 74 ára

06. apr
Það er stutt á milli fagnaðarefna hjá okkur því í dag á hann Eiríkur 74 ára afmæli. Hann bauð öllum upp á rækjubrauðtertu í tilefni
Skoða nánar
Featured image for “Halldór Rúnar 58 ára”

Halldór Rúnar 58 ára

04. apr
Halldór Rúnar eða Dóri, fagnar 58 ára afmælinu sínu í dag. Hann bauð öllum upp á vöfflur og tilheyrandi í tilefni dagsins. Við óskum Dóra
Skoða nánar
Featured image for “Steinka mætt á svæðið”

Steinka mætt á svæðið

27. mar
Steinka Páls kom og spilaði og söng fyrir okkur. Það eru hinsvegar ekki allir sem hafa áhuga á að syngja með líkt og Anna Þóra
Skoða nánar
Featured image for “Matreiðslunámskeið”

Matreiðslunámskeið

21. mar
Girnilegur rækjuréttur var matreiddur á námskeiðinu í dag og rann svo sannarlega ljúflega niður.
Skoða nánar
Featured image for “Þórður Ingi 58 ára”

Þórður Ingi 58 ára

18. mar
Þórður Ingi, Doddi, fagnaði 58 ára afmæli sínu í dag og bauð öllum upp á rjómatertu. Innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins 😉  
Skoða nánar
Featured image for “Laust starf: Hjúkrunarforstjóri”

Laust starf: Hjúkrunarforstjóri

18. mar
Hjúkrunarheimilið Fellsendi leitar að öflugum og reynslumiklum einstaklingi til að taka að sér starf hjúkrunarforstjóra til að efla og stýra starfinu á heimilinu. Um er
Skoða nánar
Featured image for “Heimsóknir í MS Búðardal”

Heimsóknir í MS Búðardal

18. mar
Í gær, 17.mars, skruppum við í heimsókn í MS Búðardal þar sem Garðar Freyr Vilhjálmsson, verkstjóri, tók vel á móti okkur. Byrjað var á glæsilegri
Skoða nánar
Featured image for “Aldursforsetinn okkar hélt upp á 89 ára afmælið sitt”

Aldursforsetinn okkar hélt upp á 89 ára afmælið sitt

04. mar
Hipp hipp, húrra!! Hún Hrefna, sem er aldursforsetinn okkar, hélt upp á 89 ára afmælið sitt í dag og bauð öllum upp á rjómapönnsur 😉
Skoða nánar
Featured image for “Nýttu afmælisgjafirnar sínar – gjafabréfin”

Nýttu afmælisgjafirnar sínar – gjafabréfin

27. feb
Farið var af stað með afmælis“börn“ janúar mánaðar (2 af 3) til að nýta gjafabréfin sem þau fengu í afmælisgjöf frá Fellsenda (máltíð fyrir einn
Skoða nánar
Fréttir