Aldursforseti Fellsenda 88 ára!

Þann 4. mars sl. varð Hrefna, aldursforseti okkar, 88 ára gömul og bauð upp á rjómapönnukökur og upprúllaðar pönnukökur með sykri í tilefni dagsins.

Við óskum henni innilega til hamingju með daginn sinn.