Dömur í verslunarferð Við gripum tækifærið þegar Cosmo kom í Búðardal (31.maí) með fatamarkað og skelltum okkur í dömuferð. Það fóru 2 dömur en verslað var fyrir fleiri.