Góð mæting í söngstundina

Síðast liðinn föstudag, 26.maí, kom Steinka til okkar og hélt uppi söng og gleði. Þetta var síðasta skiptið hennar fyrir sumarfrí. Hún mun vonandi koma aftur til okkar í haust. Meðfylgjandi myndir segja meira en þúsund orð.