Gulur þemadagur

12.september var haldinn Gulur þemadagur og allir (starfsmenn og íbúar) hvattir til að vera með eitthvað gult. Að vanda tók eldhúsið þátt í þemadögunum og höfðu matinn eins gulan og hægt var 🙂 Iðjustarfsmenn sáu síðan um að skreyta til að lífga upp á daginn.