Hreyfistund inni í vonda veðrinu Þegar veðrið hamlar okkur í að komast út í Iðjuna – vinnustofu, þá reynum við að finna eitthvað annað að gera og í gær, 16.janúar ákváðum við að hafa hreyfistund. Þetta vakti mikla lukku, hláturinn tók öll völd og öllum var orðið vel heitt.