Ísbíltúr á Erpsstaði

Laugardaginn 24.júní sl. var skroppið á Erpsstaði til að gæða sér á ís og kíkja á dýrin. Það er alveg ómetanlegt að hafa þessa þjónustu í nærumhverfinu.