Jólakakó og rjómavöfflur

Það er ekki að spyrja að yndislegheitunum í starfsmönnum eldhúsins hjá okkur en það var töfrað fram jólakakó og rjómavöfflur. Engin svikinn þar 😉