Jólatré skreytt Þegar líða fer að jólum er margt sem þarf að huga að og reynum við þá að hjálpast að við að gera eins jóla- og notalegt og við getum.