Kiðlingar í heimsókn

Við fengum skemmtilega heimsókn frá Sauðafelli, 19.maí, en það voru kiðlingarnirnir Halla Hrund og Jóhanna 🙂 Eins og gefur að skilja þá vakti þessi heimsókn mikla lukku hjá hópnum.

Við þökkum Sauðafellsbændum kærlega fyrir að hugsa til okkar.