Þátttakendur matreiðslunámskeiðsins vilja ólmir að myndir séu teknar í hverjum tíma. Það verður að vera til á mynd hversu gaman er og einnig hversu dugleg þau eru. Það er alltaf gaman að sjá íbúana okkar framkvæma eitthvað sem þau töldu sig etv ekki geta framkvæmt.
Þau halda ótrauð áfram á námskeiðinu og hafa gaman af.