Söngur, gleði og gaman

Þegar Steinunn Pálsdóttir (betur þekkt sem Steinka Páls) kemur á Fellsenda er ætíð mikil gleði. Hún syngur, spilar og heldur uppi stuði með íbúum og starfsfólki. Það er ávallt mikið fagnaðarefni þegar hún kemur og þökkum við henni vel fyrir það. Meðfylgjandi eru myndir frá heimsókn hennar 2.júní sl. 

{showtime 5}