Mikill undirbúningur og vinna hefur verið sl. vikur hjá okkar fólki þar sem iðjan setti í sölu garðskraut í litunum fyrir Bæjarhátíðina í Búðardal (1.-3.júlí). Vel var tekið í þessa hugmynd okkar og höfðum við nóg að gera. Nokkrir íbúar fóru síðan í Búðardal á föstudaginn sl., 1.júlí, og skoðuðu útkomuna í görðum bæjarbúa.
{showtime 11}