17.júní – skroppið í Búðardal

Á þjóðhátíðardaginn sjálfan, 17.júní, var skroppið með nokkra íbúa að sjá hátíðarhöldin í Búðardal. Stoppað var að sjálfsögðu í Dalabúð til að fá sér vöfflur og kaffi og þar var enginn annar en sóknarprestur okkar, sr. Snævar, sem lét sig ekki vanta í myndatöku 🙂

{showtime 10}