Ferð á Hellissand 16.júní

Ákveðið var að skella sér í langferð alla leið á Hellissand þar sem Kalli sýndi okkur gamla bæinn sinn með viðkomu í kirkjugarðinum. Að sjálfsögðu stoppuðum við og fengum okkur að borða á Skerinu í Ólafsvík. Enginn svikinn þar 🙂 Þetta var langur og góður dagur. 

{showtime 7}