Ýmislegt brallað í sólinni :)

Það gerast ótrúlegir hlutir þegar sólin gleður okkur með nærveru sinni, dag eftir dag. Á Fellsenda er ýmislegt brallað eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.