Ýmislegt brasað í Iðjunni – vinnustofu

Eitthvað hefur farið lítið fyrir því að setja hér inn það sem íbúarnir hafa verið að taka sér fyrir hendur í Iðjunni – vinnustofu en við ætlum hér með að bæta úr því. Eins og sjá má eru störfin fjölbreytt og er reynt að koma til móts við hvern og einn.