Starfsmaður kynnir sig og landið sitt

Eugene, sem er starfsmaður hjá okkur á Fellsenda, var með kynningu á sér og landi sínu ásamt því að gefa okkur smakk af ýmsum kræsingum frá heimalandinu, Lettlandi.

Við þökkum Eugene kærlega fyrir þessa skemmtilegu kynningu.