30. nóvember var haldið hið árlega, stórglæsilega jólahlaðborð fyrir íbúa Fellsenda. Að vanda var frábær matur og allir borðuðu eins og þeir gátu í sig látið og voru saddir og sælir eftir matinn. Steinka Páls kom og spilaði og söng af sinni einskærru snilld og fékk að sjálfsögðu að gæða sér á hlaðborðinu fyrir vikið. Við þökkum henni og öllum …