Karlakórinn Fóstbræður kom í heimsókn Það er ekkert lát á skemmtilegheitunum á Fellsenda því karlakórinn Fóstbræður kom í heimsókn (8.maí’23) og söng nokkur vel valin lög fyrir okkur. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna.