Þann 31.maí sl. var ákveðið að skreppa í dömuferð í Borgarnes þar sem við skruppum á Grillhúsið að borða og síðan lá leiðin á fatamarkað Cosmo þar sem dömurnar keyptu sér allar eitthvað fallegt til að vera í. Mikil gleði og ánægja var með ferðina.
{showtime 4}