Kalli 53 ára Þann merkisdag, 9.desember átti Kalli okkar 53ja ára afmæli og í tilefni dagsins skrapp hann í stuttan bíltúr með starfsmanni og kom svo heim til að gæða sér á afmælistertunni. Við óskum Kalla innilega til hamingju með daginn sinn.