Þóra 83 ára afmæli24. desÍ dag, 12.október, fagnaði Þóra okkar 83ja ára afmæli sínu. Hún bað um brauðtertu í tilefni dagsins og fékk hana auðvitað. Hún var glöð meðSkoða nánar
Október hátíð24. desVið gerðum okkur glaðan dag og héldum október fest. Margir klæddu sig upp og aðrir fengu gleraugu til að skreyta sig með. Maturinn var aðSkoða nánar
Birgir 75 ára afmæli24. desÍ dag, 6.október á Birgir okkar afmæli og hvorki meira né minna en 75 ára afmæli. Því var fagnað með honum og var hann hinnSkoða nánar
Rausnarleg gjöf úr dánarbúi Grétars Pálssonar28. nóvGrétar Pálsson var búinn að vera búsettur hjá okkur á Fellsenda síðan nóvember 2006. Hann lést í mars 2023 og arfleiddi Hjúkrunarheimilið Fellsenda af öllumSkoða nánar
Göngutúr í góðu haustveðri28. nóvÞað er alveg bráðnauðsynlegt að nýta alla góðviðris dagana sem við fáum og skruppu nokkrir í göngutúr. Að sjálfsögðu smellum við mynd af dugnaðarforkunum 😉Skoða nánar
Gísli flottur ;)28. nóvÞað er alltaf stutt í grín og glens hjá honum Gísla og þegar hann frétti af nýjum hárnetunum sem eldhúsið var að taka í notkunSkoða nánar
Keila og Boccia vinsæl um helgar28. nóvVinsælt hefur verið upp á síðkastið að fara í keilu og boccia og fjölgar þátttakendum jafnt og þétt 🙂Skoða nánar
Verslunin Hjarta mitt kom á Fellsenda28. nóvFrábær þjónusta hjá henni Völu, í versluninni Hjarta mitt, því hún kom með fullt af vörum til okkar á Fellsenda og gátu íbúar og starfsfólkSkoða nánar
Rut Jenný 77 ára afmæli01. nóvÍ dag, 2. september á Rut afmæli og er hún 77 ára. Hún bað um hjónabandssælu með kaffinu og var hæstánægð með kökuna. Við óskumSkoða nánar
Stólaleikfimi01. nóvStólaleikfimi er komin aftur á dagskrá eftir langt hlé. Stjórn leikfiminnar er í höndum Ingu sem hefur mikinn áhuga á að virkja aðra íbúa íSkoða nánar